Söngkeppni framhaldsskólanna

Skapti Hallgrímsson

Söngkeppni framhaldsskólanna

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Þóra Jóhannsdóttir úr Fjölbrautaskóla Vesturlands sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. Kristín Þóra flutti lagið „Angels“ sem breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams gerði vinsælt fyrir nokkrum árum, en Kristín Þóra flutti lagið með íslenskum texta og hét það „Einmana sál“ í hennar búningi. MYNDATEXTI Sigurvíma Kristín Þóra Jóhannsdóttir hampar verðlaunagripnum. Jónsi, formaður dómnefndar, klappar fyrir sigurvegaranum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar