Frambjóðendur í Kringlunni

Frambjóðendur í Kringlunni

Kaupa Í körfu

NÚ er það bara úthlaup, fara sem víðast og tala við kjósendur,“ sagði önnum kafinn framkvæmdastjóri eins flokkanna um síðasta dag kosningabaráttunnar. „Þetta er lokahnykkurinn og menn eru að hringja og frambjóðendur hitta fólk á förnum vegi,“ sagði kosningastjóri annars flokks. Frambjóðendur og aðrir flokksmenn voru á þönum í allan gærdag á lokasprettinum fyrir kjördag MYNDATEXTI Formælendur flokkanna mættust síðasta sinni í beinni útsendingu ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ástþór Magnússon, Bjarni Benediktsson, Þór Saari, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðjón Arnar Kristjánsson og Steingrímur J. Sigfússon. Frambjóðendurnir gátu augljóslega skemmt sér saman þó að ágreiningur væri þó nokkur um málefnin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar