Rokkhljómsveitin Pascal Pinon

Rokkhljómsveitin Pascal Pinon

Kaupa Í körfu

ÞRJÁR stúlknasveitir tóku þátt í Músíktilraunum í ár, og þó að keppnisárangur hafi verið misjafn höfðu þær allar eitthvað fram að færa, sjarmerandi hver á sinn hátt. MYNDATEXTI Meðvitaðar „Fólk hefur kallað þetta sætt og viðkvæmnislegt og ég viðurkenni að það er að einhverju leyti meðvitað hjá okkur,“ segir Jófríður Ákadóttir, meginlagasmiður Pascal Pinon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar