Sauðburður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sauðburður

Kaupa Í körfu

LAMB, sem er rétt nýkomið úr móðurkviði, reisir sig upp mót móður sinni sem virðist ósköp æðrulaus og hissa. Hinar óbornu gægjast forvitnar handan við hornið á litla lífið. Svala Bjarnadóttir, bóndi á Fjalli, aðstoðaði ána við burðinn en það var vægast sagt nóg að gera í fjárhúsinu þar á bænum í þessari viku, þar sem fjögur hundruð ær bera þetta vorið. Heimilisfólkið skiptist á að standa vaktina allan sólarhringinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar