Mávahlátur við tjörnina

Heiðar Kristjánsson

Mávahlátur við tjörnina

Kaupa Í körfu

HÁTT hreykir heimskur sér, segir máltækið. Þó mætti ætla að þessir mávar, sem tylltu sér á fánastangir við Ráðhúsið í Reykjavík, hefðu fengið sér þar sæti til að spekúlera í einhverju ákaflega gáfulegu. Í það minnsta líta þeir spekingslega út þar sem þeir horfa yfir sviðið í miðbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar