Vatnsrennibraut við Laugardalslaug

Vatnsrennibraut við Laugardalslaug

Kaupa Í körfu

LÍF og fjör var í Laugardalslauginni í gær er Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur vígði nýja vatnsrennibraut, en þá voru 25 ár síðan gamla rennibrautin þar var opnuð. Nýja rennibrautin er 80 metra löng, lokuð alla leið og með ljósastýringu í hluta brautarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar