Þórarinn Eldjárn

Þórarinn Eldjárn

Kaupa Í körfu

Þórarinn Eldjárn rithöfundur er sextugur í dag. Nýtt smásagnasafn hans, Alltaf sama sagan, kemur út um leið og geymir ellefu sögur. Um titilinn segir Þórarinn: Úlfur sonur minn sendi mér þetta nafn í sms. Hann var með handritið til yfirlestrar og ég hélt fyrst að þetta væri svona beinskeytt krítík og brá nokkuð við. MYNDATEXTI Rithöfundurinn Kosturinn við rithöfundarstarfið er sá að það er ekki hægt að verða atvinnulaus

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar