Kristín Sigmarsdóttir og leitarhundar

Kristín Sigmarsdóttir og leitarhundar

Kaupa Í körfu

Þetta byrjaði allt saman þegar ég fór að æfa hunda fyrir björgunarsveitirnar í kringum árið 2001. Ég hef verið með kort í líkamsræktarstöð í mörg ár án þess að vera sérlega dugleg en maður verður að finna þá hreyfingu sem hentar manni best. Af því að ég er hrifin af útivist hreifst ég mjög af starfinu með björgunarsveitinni og því að vera að flækjast um fjöll og firnindi, annaðhvort í jeppaferðum eða gönguferðum. MYNDATEXTI Göngugarpur Útivera og gönguferðir eru fastir liðir hjá Kristínu Sigmarsdóttur en hún æfir hunda fyrir björgunarsveitir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar