Endurvinnsla

Þorkell Þorkelsson

Endurvinnsla

Kaupa Í körfu

Vandamálið með endurvinnslu á sorpi er að litlar líkur eru á að fólk taki til hendinni nema það sjái fram á ávinning Flestir hér á höfuðborgarsvæðinu hafa þetta ósköp einfalt og henda ruslinu sínu út í tunnu nema kannski dagblöðum og gosflöskum en að meðaltali er álitið að fimmtungur heimila í Reykjavík sýni áhuga á endurvinnslu á heimilissorpi. Engin lög eru í landinu um sorphirðu nema að spilliefnum megi ekki henda í sorp. Aðilar í endurvinnsluiðnaði telja að skortur á stefnumótun standi málaflokknum fyrir þrifum. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar