Mikael Torfason

Mikael Torfason

Kaupa Í körfu

Vormenn Íslands er ný skáldsaga Mikaels Torfasonar Áhrif frá Kurt Vonnegut og Philip Roth Sér kómík í öllum aðstæðum Henti handriti um árin á DV VORMENN Íslands er fyrsta skáldsaga Mikaels Torfasonar í sjö ár og þar er sögð saga Birgis Thorlacius, sem er fráskilinn, gjaldþrota og dauðvona fjárglæframaður. En af hverju kom ekki skáldsaga í sjö ár? MYNDATEXTI: Mikael Torfason „Við bankahrunið var eins og Íslendingar hefðu glatað húmornum. Þjóðin gat ekki hlegið að eigin óförum eða neinu öðru.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar