Vox academica

Vox academica

Kaupa Í körfu

EITT af helstu tónverkum rétttrúnaðarkirkjunnar, Vesper eftir Sergei Vasilievitsj Rakhmaninoff, verður flutt af kórnum Vox academica næstkomandi miðvikudagskvöld í Kristskirkju í Landakoti. Verkið þykir tæknilega erfitt í flutningi enda samfelldur söngur í rúman klukkutíma. Stjórnandi kórsins, Hákon Leifsson, segir verkið fimmtán kafla sem komi hver á eftir öðrum án hvíldar og án stuðnings frá hljóðfærum. Því reyni mikið á raddbeitingu og raddlegt úthald söngvaranna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar