EM 2010 - Landsliðsmenn á æfingu

EM 2010 - Landsliðsmenn á æfingu

Kaupa Í körfu

Nú er komið að úrslitastundu hjá íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta hér í Vínarborg þar Frakkar, Króatar, Pólverjar og Íslendingar mun kljást um verðlaunasætin þrjú. Okkar mögnuðu strákar eru verðskuldað komnir á þennan stall og hvernig sem lokabaráttan endar hafa þeir sýnt og sannað hversu frábærir íþróttamenn þeir eru. MYNDATEXTI Stórskyttan Arnór Atlason hefur blómstrað á EM í Austurríki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar