Snjóföl á Austurvelli

Snjóföl á Austurvelli

Kaupa Í körfu

FYRSTU snjókornin í langan tíma féllu í höfuðborginni í gærkvöldi og var jólalegt um að litast á Austurvelli. Mikil hálka myndaðist á götum borgarinnar og lentu margir ökumenn í vanda af þeim sökum. Veðurstofan gerir ráð fyrir áframhaldandi snjókomu og kulda víða um land næstu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar