1862 Nordic Bistro - Hallgrímur Friðrik Sigurðarson

Skapti Hallgrímsson

1862 Nordic Bistro - Hallgrímur Friðrik Sigurðarson

Kaupa Í körfu

Á veitingastaðnum 1862 Nordic Bistro í Hofi á Akureyri er danska smurbrauðið hafið til vegs og virðingar. Það hafi vantað í frábæra flóru veitingahúsa í bænum segir yfirkokkurinn. Sú var tíð að á sunnudögum klæddu Akureyringar sig upp á og töluðu dönsku. .... Hallgrímur Friðrik Sigurðarson yfirmatreiðslumaður segir að hvorki nafn staðarins né áherslan í matargerðinni sé tilviljun. MYNDATEXTI: Hallgrímur útbýr nokkra danska klassíkera sem eru í boði á 1862. Þetta kallar hann Möller; á disknum er smurbrauð með rækju, roastbeaf, rauðsprettu, reyktri síld og reyktum laxi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar