Loðna - Vopnafjörður

Jón Sigurðsson

Loðna - Vopnafjörður

Kaupa Í körfu

Ágætur loðnuafli undanfarið • Norsk skip byrjuð veiðar • Sex skip á gulldeplu Leiðangri rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar lýkur eftir 2-3 daga og má vænta niðurstaðna öðrum hvorum megin við næstu helgi. MYNDATEXTI: Frá Vopnafirði Loðna hefur bæði verið fryst og brædd það sem af er vertíð og sjómenn vonast eftir auknum kvóta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar