Vatnsnes

Helgi Bjarnason

Vatnsnes

Kaupa Í körfu

Byggð hefur verið upp ferðaþjónusta í kringum selinn á Vatnsnesi. Fræðslusýning Selaseturs Íslands á Hvammstanga og rannsóknir á vegum þess eru mikilvægir þættir í því. Nú er verið að endurnýja fræðslusýningu í nýju og rúmbetra húsnæði. Selurinn hefur lengi dregið ferðafólk að Vatnsnesi í Húnaþingi vestra. Hægt hefur verið að fylgjast með selum á nokkrum stöðum. Hindisvík var vinsælasti staðurinn, á meðan ferðafólk mátti ganga þar um, enda hefur selalátrið þar verið friðað frá því upp úr 1940. MYNDATEXTI Sandra M. Granquist atferlisfræðingur og Vignir Skúlason framkvæmdastjóri hugsa alla daga um seli og ferðafólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar