Frjókornafok á Austurvelli

Frjókornafok á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Það var varla þverfótað fyrir asparfrjói við Alþingishúsið þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um. En þó asparfrjóið sé áberandi hefur fólk yfirleitt ekki ofnæmi fyrir því. Algengast er að Íslendingar hafi ofnæmi fyrir grasfrjói, en þessa dagana er mest um frjó vallarfoxgrass. Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands, ni.is, er haldið utan um mælingar á magni gras- og birkifrjós í Reykjavík og á Akureyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar