Grettir Valsson ungi leikarinn í Borgarleikhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grettir Valsson ungi leikarinn í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Það voru næstum fjögur þúsund börn sem mættu í áheyrnarprufur fyrir Galdrakarlinn í Oz í byrjun þessa árs. Í hópi þessara barna var leikarinn ungi, Grettir Valsson, 9 ára strákur úr Vesturbæjarskóla. Hann hafði það fram yfir flesta krakkana sem þarna voru að hafa leikið áður á sviði atvinnuleikhúss, en hann fór með hlutverk í sýningunum Óliver Tvist og Allir synir mínir sem var sett upp í Þjóðleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar