Sjósund í Nauthólsvík

Sjósund í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Sjósundsaðstaðan í Nauthólsvík nýtur sívaxandi vinsælda og mikið um virkni þar í kring. Ein af þeim fjölmörgu hefðum sem hafa myndast hjá því harðsnúna fólki sem sjóinn sækir er að ganga í faðm ægis á nýársdag. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og náði stemningsmyndum. Hugrekki Gestir í Nauthólsvík þramma keikir til móts við örlögin og kalla greinilega ekki allt ömmu sína enda sjórinn kaldari en 0 gráður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar