Fallega Hafnarfjallið

Guðrún Vala Elísdóttir

Fallega Hafnarfjallið

Kaupa Í körfu

Undanfarna daga hefur ekki verið hægt að þverfóta fyrir fólki sem gengur um Borgarnes og skreytir göturnar. Ástæðan er einföld, partí ársins verður haldið á Brákarhátíð í dag. MYNDATEXTI Fögur fjallasýn Hafnarfjallið séð úr Brákarey í Borgarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar