Mubla

Skapti Hallgrímsson

Mubla

Kaupa Í körfu

Akureyrsku dugnaðarforkarnir Berglind Júdith, Guðrún og Ingibjörg láta ekki tal um kreppu og atvinnuleysi draga úr sér kraftinn. Á dögunum réðust þær í að stofna húsgagnaverkstæðið Mublur á Akureyri. MYNDATEXTI Stúlkurnar kynntust í húsgagnasmíði. Frá vinstri Berglind Júdith, Ingibjörg og Guðrún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar