Skata

Skata

Kaupa Í körfu

Skötusala Vilhjálmur og Geir Már Hafberg í fiskbúðinni Hafberg með skötu , mynd 2b. (mappa matvæli 3 síða 31 röð 2b) Texti 20001221: Verðið svipað og í fyrra Skatan virðist eiga upp á pallborðið hjá mörgum á Þorláksmessu og þá virðast stórar skötuveislur vera algengar. Verð á skötu er svipað og í fyrra en algengt verð á henni er 890 kr/kg. Algengt verð á tindabikkju er í kringum 600 kr/kg. MYNDATEXTI: Ilmur Þorláksmessuskötunnar hringir jólin inn á mörgum heimilum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar