Leitað við Mývatn

Kristján Kristjánsson

Leitað við Mývatn

Kaupa Í körfu

Þyrla Landhelgisgæslunnar fann bát mannanna og tókst að draga hann til lands. Var ekki að sjá að báturinn hefði orðið fyrir skemmdum. Á myndinni má sjá björgunarsveitarmenn draga bátinn upp úr vatninu (myvatn - litur- akureyri mynd kristján Björgunarsveitarmenn hífa bátinn á land)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar