Jóhann G. Jóhannsson og Bubbi, Guðbjörn Gunnarsson,

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jóhann G. Jóhannsson og Bubbi, Guðbjörn Gunnarsson,

Kaupa Í körfu

JÓHANN G. Jóhannsson og Bubbi, Guðbjörn Gunnarsson, eru nú með samsýningu í Húsi málaranna, Eiðistorgi. Jóhann sýnir nýjar olíumyndir sem allar eru unnar á þessu ári. Einnig sýnir hann 40 vatnslitamyndir sem spanna tímabilið 1996-2002. MYNDATEXTI: Listamennirnir Jóhann G. og Bubbi á samsýningunni í Húsi málaranna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar