Á skíðum í Hlíðarfjalli - Éljagangur

Skapti Hallgrímsson

Á skíðum í Hlíðarfjalli - Éljagangur

Kaupa Í körfu

Ungmenni fjölmenna til Akureyrar í vetrarfríinu Vetrarfrí er í flestum grunnskólum Reykjavíkur í dag og margir voru líka í fríi í gær. Margar fjölskyldur notfæra sér löngu helgina til að gera sér dagamun. Fjölmenni hefur verið á Akureyri undanfarna daga og er gert ráð fyrir að þrjú til fjögur þúsund manns verði á skíðum í Hlíðarfjalli í dag og á morgun. MYNDATEXTI: Dýrð í skíðaþögn Mikill fjöldi fólks var á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli í gær, bæði heimamenn og gestir, og dásömuðu margir veðrið og aðstæðurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar