Kattholt ný búr í kattahóteli

Kattholt ný búr í kattahóteli

Kaupa Í körfu

Kattholt ný búr í kattahóteli. Brandur sæll í hótelinu „Búrin sem við keyptum eru mun stærri en gömlu búrin okkar og það fer tvímælalaust betur um kisurnar í þeim,“ segir Anna Kristine Magnúsdóttir, formaður Kattavinafélags Íslands. „Þarna er sérstakur pallur fyrir mat og meira pláss til að hreyfa sig. Þetta eru hálfgerðar stúdíóíbúðir fyrir kisur. Við höfum safnað fyrir þessum búrum undanfarin tvö ár og vorum lengi að finna út hvaða búr myndu henta og enduðum á búrum frá Texas. 21 búr er þegar komið upp og hafa þau aðallega verið notuð á „hótelhluta“ Kattholts. Ég hvet fólk eindregið til að koma með kettina sína til okkar ef það er að fara í burtu, þeir eru miklu öruggari hjá okkur og sólarhringurinn kostar ekki nema 1.200 krónur,“ segir hún. Anna segir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar