Erró-sýning í Safnahúsinu á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Erró-sýning í Safnahúsinu á Húsavík

Kaupa Í körfu

Þessa dagana stendur yfir í Safnahúsinu á Húsavík sýning á 29 verkum listamannsins Errós sem eru í eigu Listasafns Reykjavíkur. Sýningin stendur til 12. október og er opið alla sýningardagana frá kl. 13-18. Morgnarnir eru aðallega notaðir til heimsókna úr skólum. Verkin valdi Þorbjörg B. Gunnarsdóttir, deildarstjóri safna- og sýningardeildar Listasafns Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar