Nýr Porche Cayman S frumsýndur í Bílabúð Benna

Rósa Braga

Nýr Porche Cayman S frumsýndur í Bílabúð Benna

Kaupa Í körfu

Starfsfólk Bílarbúðar Benna kynnti Porsche Cayman S fyrir gestum og gangandi um sl. helgi. Hann var valinn sportbíll heimsins á bílasýningunni í New York nýlega. Til verðlauna þar eru valdir bílar í fjórum flokkum, það er bílar sem þykja um margt stefnumarkandi í bílaiðnaði og -menningu. Flokkarnir fjórir eru hönnun, umhverfisbíll heimsins, sportbíll heimsins og bíll heimsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar