Í Viðey

Í Viðey

Kaupa Í körfu

GÓÐ þátttaka var í útivistarferð í Viðey á vegum Félags einstæðra foreldra í gær. Um 60 manns mættu og gerðu sér glaðan dag. Karíus og Baktus, þeir vafasömu bræður, skemmtu börnum í Viðeyjarferjunni og síðan voru grillaðar pylsur í eynni og farið í leiki í fjörunni. Veðrið lék við þátttakendur og skemmtu allir sér hið besta. Ný stjórn tók við í félaginu í vor og boðar hún öflugt félagslíf meðal félagsmanna, sem eru um eitt þúsund talsins. Félagið rekur m.a. húsnæði fyrir einstæða foreldra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar