Æfing hjá Fram

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æfing hjá Fram

Kaupa Í körfu

Ríkharður Daðason er nýr þjálfari Fram í fótboltanum og Auðun Helgason aðstoðarþjálfari Landsliðsmennirnir fyrrverandi, Ríkharður Daðason og Auðun Helgason, fylgjast með á fyrstu æfingu sinni sem þjálfarar Fram í gærkvöldi en Ríkharður tekur við starfi þjálfara Safamýrarliðsins af Þorvaldi Örlygssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar