Matreiðslutími í MK

Matreiðslutími í MK

Kaupa Í körfu

Aníta Ösp Ingólfsdóttir matreiðslunemi í MK. „Fólkið okkar fer út um allan heim og hefur náð árangri bæði þar og heima,“ segir Baldur Sæmundsson, áfangastjóri verknámsgreina í Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Það er eini staðurinn á landinu þar sem hægt er að læra matreiðslu, hvort sem fólk ætlar að gerast skipskokkar eða Michelin-stjörnumatreiðslumeistarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar