Undirskrift

Ásdís Ásgeirsdóttir

Undirskrift

Kaupa Í körfu

Það ríkti sannkölluð hátíðarstemmning í Hafnarfjarðarleikhúsinu í gærdag þegar forráðamenn leikhússins skrifuðu undir rekstrarsamning til þriggja ára við menntamálaráðuneytið annars vegar og Hafnarfjarðarbæ hins vegar. Undir samninginn rituðu Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Magnús Gunnarsson bæjarstjóri, Hilmar Jónsson leikhússtjóri og Magnús Ragnarsson formaður Leiklistarráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar