Skeljungur - Aðalfundur - Fundarmenn

Skeljungur - Aðalfundur - Fundarmenn

Kaupa Í körfu

Stjórn Skeljungs hf. boðar stefnubreytingu á aðalfundi félagsins "Ákveðið olíufélag hefur árum saman spilað á kerfið" BENEDIKT Jóhannesson, stjórnarformaður Skeljungs hf., sagði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í gær að félagið ætti í stríði við hið opinbera, sem með óeðlilegum hætti hefði afskipti af flutningi olíu um landið. MYNDATEXTI: Við upphaf aðalfundar Skeljungs hf., sem haldinn var á Grand hótel í gær. F.v. Kristinn Björnsson forstjóri, Benedikt Jóhannesson stjórnarformaður og Einar Sveinsson, sem var fundarstjóri á aðalfundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar