Blásið til bílaveislu fyrir gesti og gangandi

ásæ

Blásið til bílaveislu fyrir gesti og gangandi

Kaupa Í körfu

Hekla blés til sannkall- aðrar Volkswagen- bílaveislu síðastliðinn laugardag og bar þar margt áhugaverðra bíla fyrir augu. Má þar nefna kynningu á rafbílnum e-up!, sem er fyrsti bíllinn sem fram- leiddur er undir e-mobility stefnu Volkswagen. Von er einnig á e-Golf innan skamms að sögn Heklu- manna. Þá var kynntur nýr Golf Sports- van, nýr Polo og loks 40 ára af- mælis-Golf á sértilboði. Enn frem- ur gat að líta Tiguan í sportútliti og sérlega vel útbúinn Passat. Volkswagen kynnir e-mobility E-mobility er þróun á vegum Volkswagen, en bifreiðin er um það bil að taka stórum tækni- legum framförum með endur- skoðun hreyfanleika, að því er kemur fram í tilkynningu frá Heklu. Kröfur um nærgætna nýt- ingu hráefna og náttúruauðlinda, minni útblástur gróðurhúsa- lofttegunda og borgarþróun eru krefjandi viðfangsefni sem kalla á ný markmið. Á næstu misserum mun Volkswagen kynna nýja bíla sem hluta af þessari þróun – og fyrstur er rafvæddur e-up!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar