Árbæjarskóli og Nýherji

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árbæjarskóli og Nýherji

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Sæberg, skólastjóri Árbæjarskóla, og Frosti Sigurjónsson, forstjóri Nýherja, fylgjast með Hrund Ólafsdóttur, nemanda í níunda bekk, vafra um á Netinu á tölvu, sem er hluti af færanlegu tölvuveri, er nú á að taka í notkun í skólanum. Til hliðar við þau situr Halldóra Ólafsdóttir, sem einnig er að klára níunda bekk, og skoðar vefsíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar