Skötuveisla í Fjallasporti

Skötuveisla í Fjallasporti

Kaupa Í körfu

Vel kæst skata á Þorlák MJÖG góð skötusala hefur verið undanfarna daga enda skata hátíðarmatur hjá mörgum landsmanna á Þorláksmessu. MYNDATEXTI. Fjallasport bauð starfsmönnum og velunnurum í skötuveislu á dekkjalager fyrirtækisins í gær og kunnu gestir vel að meta. Kristín Sigurðardóttir, eigandi og verslunarstjóri, setur á diskinn hjá Guðjóni, bróður sínum, en Sigurður Vigfússon, faðir þeirra, bíður álengdar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar