Akureyrarflugvöllur

Skapti Hallgrímsson

Akureyrarflugvöllur

Kaupa Í körfu

Akureyrarflugvöllur - fyrsta beina flug Super Break, breskrar ferðaskrifstofu, frá Englandi til Akureyrar með breska ferðamenn.. 14 vélar koma í janúar og febrúar, sala gekk vonum framar og ferðum var bætt við eftir að hún hófst. - Farþegar þurftu að bíða í röð eftir að komast í vegabréfaskoðun, því ekki er nægilegt pláss inni til að rúma alla. Strætisvagn var fyrir utan til að skýla þeim sem vildu fyrir rigningarúða. Fjárveiting tryggð til ILS-aðflugsbúnaðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar