Pall i flugi

Jón Ingi Þorvaldsson

Pall i flugi

Kaupa Í körfu

Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, fór í fallhlífarstökk á Hellu í gærkvöldi. Hann er 95 ára og elsti maðurinn sem hér stekkur í fallhlíf, 20 árum eldri en sá næstelsti. Tilefnið var 95 ára afmælið 13. ágúst sl

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar