Arcade Fire í Laugardalshöll

Haraldur Jónasson/Hari

Arcade Fire í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Arcade Fire og áhorfendur Mikil eftirvænting ríkti hjá aðdáendum kanadísku rokksveitarinnar Arcade Fire þegar þeir tóku að streyma inn í Nýju Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Tónleikarnir voru þeir síðustu á Everything Now-tónleikatúrnum um Evrópu. Ekki hafði selst upp á tónleikana svo að svæði A og svæði B voru sameinuð í eitt stórt svæði, sem olli nokkurri óánægju hjá þeim sem höfðu kosið að kaupa miða á dýrara A-svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar