Prentmet

Sverrir Vilhelmsson

Prentmet

Kaupa Í körfu

Guðmundur Óskar Óskarsson verkstjóri, Pétur Ragnar Pétursson sölustjóri og Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri. "FYRIR um ári voru starfsmenn hjá okkur tíu talsins. Við ákváðum síðan að víkka út starfsemina og það hefur gengið ákaflega hratt og nú eru starfsmenn meira en tvöfalt fleiri eða 24," segja Pétur Ragnar Pétursson sölustjóri og Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri hjá Prentmeti. Eigendur Prentmets eru Guðmundur Ragnar og kona hans, Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir. Prentmet var stofnað vorið 1992 og fyrirtækið tók fljótlega að færa út kvíarnar og starfsfólki fjölgaði. Árið 1995 var keypt fyrsta prentvélin en nú býr fyrirtækið yfir afar fullkomnum og hraðvirkjum tækjum og má þar nefna fullkomnustu stafrænu prentvélina á landinu og fjórar mjög fullkomnar offsetprentvélar. Í fyrrahaust festi Prentmet kaup á 500 fermetra húsnæði í Skeifunni 6 og flutti þangað alla starfsemi sína snemma á þessu ári og er hún nú í tæplega 1.000 fermetra húsnæði. Guðmundur og Pétur segja að með tilkomu aukins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar