Nýtt Íþróttahús ÍR

Haraldur Jónasson/Hari

Nýtt Íþróttahús ÍR

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við nýha íþróttahöll ÍR-inga, sem að rís hratt Framkvæmdir standa nú yfir við nýtt fjölnota íþróttahús ÍR í Mjódd og var stálgrind þess reist á dögunum. Nýja húsið mun bæta íþróttaaðstöðuna í Breiðholti til muna. Húsið verður rúmir 4.300 fermetrar að stærð og samanstendur af fjölnota íþróttasal sem er á stærð við hálfan knattspyrnuvöll auk æfingasvæðis fyrir frjálsar íþróttir. Hliðarbygging verður tæpir 1.300 fermetrar. Áætlaður kostnaður er 1,2 milljarðar króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar