Baugsmálið / Hæstiréttur

Sverrir Vilhelmsson

Baugsmálið / Hæstiréttur

Kaupa Í körfu

Frá klukkan átta í gærmorgun til klukkan sex í gærkvöldi fór fram málflutningur í hluta Baugsmálsins, nánar tiltekið vegna sex ákæruliða. Rúnar Pálmason var meðal þeirra þaulsætnustu í réttarsalnum. MÁLFLUTNINGUR fór fram í Hæstarétti í gær vegna sex ákæruliða af þeim 40 sem upphaflega ákæran í Baugsmálinu svonefnda tók til. Ákæruatriðin lúta annars vegar að meintum lögbrotum við gerð ársreikninga Baugs á árunum 1998–2001 og hins vegar við innflutning á tveimur bílum til landsins á árunum 1999 og 2000. MYNDATEXTI: Dæma málið - Þeir sem dæma í þessum anga Baugsmálsins í Hæstarétti eru (f.v.) Markús Sigurbjörnsson, Gunnlaugur Claessen, Ingibjörg Benediktsdóttir, Árni Kolbeinsson og Hjördís Hákonardóttir sem ekki er á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar