Krabbameinsráðstefna - Salurinn

Krabbameinsráðstefna - Salurinn

Kaupa Í körfu

Krabbamein og vinnandi fólk - rætt frá ýmsum sjónarhornum Brýnt að tryggja atvinnuöryggi og sveigjanleika Um sjö þúsund manns, sem fengið hafa krabbamein, eru á lífi í dag en talið er að sá hópur geti verið orðinn 10 þúsund eftir áratug. MYNDATEXTI: Um 200 manns sátu ráðstefnu um krabbamein og vinnandi fólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar