Skilti sem gefur lokun Laufásvegar við Skothúsveg til kynna. Rey

Morgunblaðið/Júlíus Sigurjónsson

Skilti sem gefur lokun Laufásvegar við Skothúsveg til kynna. Rey

Kaupa Í körfu

Laufásvegi lokað af öryggisástæðum LAUFÁSVEGI hefur verið lokað við Skothúsveg og er það liður í öryggisráðstöfunum við bandaríska sendiráðið, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu borgarverkfræðings. MYNDATEXTI. Skilti sem gefur lokun Laufásvegar við Skothúsveg til kynna. Reyndar er einum bókstaf ofaukið í Skothúsvegi, en skothúsið sem vegurinn ber nafn sitt af mun einungis hafa verið eitt. ( Skilti sem gefur lokun Laufásvegar við Skothúsveg til kynna. Reyndar er "prentvilla" í nafni síðarnefndu götunnar og hún sögð Skothúsavegur, en skothúsið sem vegurinn ber nafn af mun einungis hafa verið eitt. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar