Litadýrð

Litadýrð

Kaupa Í körfu

Rannsóknir sýna að augað getur greint tíu milljón litbrigði og litrófið hefur margvísleg áhrif á líkama manneskjunnar, jafnt blindrar sem sjáandi. Helga Kristín Einarsdóttir hitti Margréti Guðjónsdóttur stjörnuspeking og kynnti sér þýðingu litanna og eitt afbrigði litafræðinnar sem nefnist aura-soma . Margrét Guðjónsdóttir stjörnuspekingur og lita-ráðgjafi finnst aura-soma eiga vel við í húsi Guthenberg- prentsmiðjunnar, þar sem eitt sinn voru prentaðar biblíur og ríkisskuldabréf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar