Samherji

Kristján Kristjánsson

Samherji

Kaupa Í körfu

Árni Bjarnason hættir á Akureyrinni EA, togara Samherja Úr skipstjórastólnum í forsetastólinn AKUREYRIN EA, frystitogari Samherja, kom til heimahafnar á Akureyri í fyrrakvöld eftir 28 daga veiðiferð. Aflaverðmæti skipsins var tæpar 100 milljónir króna en veiðiferðin varð heldur styttri en ráð var fyrir gert, vegna bilunar í togspili. MYNDATEXTI. Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, t.h., og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri færðu Árna Bjarnasyni, skipstjóra á Akureyrinni EA, gjöf er hann kom úr sínum síðasta túr í fyrrakvöld. Fyrir framan Árna stendur Rósa María, dóttir hans. ( Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri Samherja t.h. og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri færðu Árna Bjarnasyni skipstjóra á Akureyrinni EA gjöf er hann kom úr sínum síðasta túr í fyrrakvöld. Fyrir framan Árna stendur Rósa María dóttir hans. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar