Hvalfjarðarsund

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvalfjarðarsund

Kaupa Í körfu

Synti yfir Hvalfjörðinn til styrktar Barnashúsinu. Finninn Jan Murtomaa, sem búsettur er hér á landi, synti í gær yfir Hvalgjörð, þar sem göngin eru grafin undir fjörðinn. Var sundið þreytt til styrktar börnum sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni.MYNDATEXTI: Finninn Jan Murtomaa synti yfir Hvalfjörðinn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar