Möguleikhúsið - Námskeið

Möguleikhúsið - Námskeið

Kaupa Í körfu

Grískir guðir í Möguleikhúsinu Í Möguleikhúsinu fer senn að ljúka leiklistarnámskeiði fyrir 9-12 ára krakka sem staðið hefur í þrjár vikur. Þar hafa börnin unnið með flest það sem tengist hefðbundinni leikhúsuppsetningu. Þegar Eyrún Baldursdóttir leit inn voru Seifur, Atlas og Herkúles meðal persóna á sviðinu, en þær koma fyrir í leikriti sem krakkarnir hafa sjálf spunnið upp úr grískri goðafræði. MYNDATEXTI: Leiðbeinendur á námskeiðinu eru leikararnir Pétur Eggerz, Hrefna Hallgrímsdóttir og Alda Arnardóttir. Þeim til aðstoðar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Inga Rós Valgeirsdóttir. Ása Björk Ólafsdóttir sér um búninga og leikmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar