Tjarnarbíó

Jim Smart

Tjarnarbíó

Kaupa Í körfu

Á föstudaginn var gleði-, dans- og söngvasýningin Með fullri reisn frumsýnd í Tjarnarbíói. Um er að ræða íslenska leikuppfærslu leikstjórans Guðmundar Kristjánssonar á bresku kvikmyndinni margfrægu The Full Monty, um verkamennina atvinnulausu sem taka sig til og gerast fatafellur til að framfleyta sér og fjölskyldu sinni. Myndatexti: Frumsýningargestir létu vel af Með fullri reisn: Siggi og Stella, Alda og Ásta frá Eskimó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar