Söngdagskrá - Ólafur Haukur Símonarson

Söngdagskrá - Ólafur Haukur Símonarson

Kaupa Í körfu

Tónleikar fyrir alla - krakka með hár og kalla með skalla "Eniga meniga!" Á SUNNUDAGINN voru haldnir tónleikar í Borgarleikhúsinu, hvar söngvarar, leikarar og tónlistarmenn renndu sér í gegnum íburðarmikinn lagabálk Ólafs Hauks Símonarsonar. MYNDATEXTI: Hér má sjá höfundinn ásamt þeim Eggerti Þorleifssyni og Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur. Ólafur Haukur Símonarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar